Greinar eftir efnisorði
Aurum-málið
Jón Ásgeir Jóhannesson: 16 ára málarekstri ríkisins lokið
Eftir að hafa verið sakborningur í íslenska dómskerfinu í rúm 16 ár getur Jón Ásgeir Jóhannesson loks um frjálst höfuð strokið. Hæstiréttur hefur hafnað umsókn ríkissaksóknara um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar…
Jón Ásgeir Jóhannesson: Yfirlýsing vegna umfjöllunar Morgunblaðsins og mbl.is
Jón Ásgeir Jóhannesson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Morgunblaðsins og mbl.is um Aurum-málið svokallaða í dag. „Frá því um aldamótin síðustu hefur það verið einlægur vilji Davíðs Oddssonar…
Framburður Gríms Grímssonar í Aurum-málinu í heild sinni
Jón Ásgeir Jóhannesson sakar lögreglumanninn Grím Grímsson um óheiðarleika í tengslum við starf hans sem rannsakanda í hinu svokallaða Aurum-máli þar sem Jón Ásgeir er einn hinna ákærðu. Málið bíður…
Jón Ásgeir: Óheiðarleiki á hæsta stigi
Jón Ásgeir Jóhannesson segir að fyrir sér sé það óheiðarleiki þegar rannsakendur sakamáls halda eftir eða leyna gögnum sem eru mikilvæg fyrir sakborninga. Í grein í Fréttablaðinu fyrir þremur árum…